Bókasafn

Þúsundir hljóð- og rafbóka í símanum þínum!

Uppgötvaðu bókasafnið í dag! Þú finnur allt frá nýjum metsölubókum til lofaðra spennutrylla, hrífandi fagurbókmennta, áhugaverðra hlaðvarpa eða frábærar barnabókmenntir.


Spotify er streymiþjónusta sem gerir notendum kleift að hlusta á tónlist og hlusta á sögur og hlaðvörp.

Er elsta og stærsta hljóðbókaútgáfa landsins. Markmið þeirra er að bjóða mesta úrval landsins af hljóðbókum á einum stað; til niðurhals, á CD diskum og Mp3 diski.

Miðstigið mælir með þessum bókum

Hvaða bók mælir þú með að lesa?
Svör frá nemendum á aldrinum 10-13 ára víða um Ísland

Ungfrú fótbolti

Kennarinn sem hvarf

Mamma klikk!

Amma best

Siggi sítróna

Pabbi prófessor

Draumaþjófurinn

Víti í Vestmannaeyjum

Þitt eigið tímaferðalag

Þinn eigin tölvuleikur

Þín eigin þjóðsaga

Þín eigin hrollvekja

Þitt eigið ævintýri

Þín eigin goðsaga

Þín eigin saga - Draugargangur

Þín eigin saga - Piparkökuhúsið

Lang-elstur í bekknum

Lang-elstur í leynifélaginu

Lang-elstur að eilífu

Ástríkur - Gullsigðin

Friðbergur forseti

Orri óstöðvandi

Pollýanna

Sitji guðs englar

Rosalingarnir

Harry Potter

Karate strákurinn

Bold fjölskyldan

Eddi glæsibrók

Vondir gaurar

Þegar afi hætti við að deyja

Saman í hring

Gæsahúð

Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni

Amma óþekka og huldufólkið í Hamrinum

Verstu börn í heimi

Tár, bros og takkaskór

Frosnu tærnar

Draugaslóð

Georg og magnaða mixtúran

Sombína og dularfulla hvarfið

Í myrkum mánafjöllum

Gréta og risarnir

Sjakalinn

Silfurlykillinn

Kopareggið