Vegurinn heim

Smelltu HÉR til þess að horfa á stuttmyndina.

Hér eru svo spurningar sem er gott að velta fyrir sér og spjalla um eftir myndina:


  • Hvernig getum við tekið þátt í að búa til fullkominn heim?

  • Búa öll börn í heiminum í góðu umhverfi?

  • Eigum við rétt á að búa í góðu umhverfi?

  • Hvernig hefur það sem við segjum og gerum áhrif á umhverfi okkar?

  • Hvaða áhrif hefur umhverfi fólks á það hvernig því líður?

  • Hvaða réttindi hafa börn?

  • Hvernig hafa samskipti áhrif á líf fólks?

  • Hvernig getum við tekið þátt í því að gera samskipti góð?