Ritun

Þessi flottu verkefni eru öll hugsuð þannig að nemandi sé með dagbók eða stílabók. Pælingin er að sú bók verði hálfgerð dagbók þar sem nemandi veltir því fyrir sér og punktar niður hvernig hann ætlar að leysa verkefnið. Endilega teikna og skreyta bókina eins og hægt er.