Dagur barnabókarinnar 2020

Síðan 1967 hefur Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar verið haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 2. apríl sem er fæðingardagur H.C. Andersen. Hann er haldinn hátíðlegur til að vekja athygli á barnabókum og kærleika sem fylgir lestri. Eins og undanfarin ár færir IBBY á Íslandi íslenskum börnum smásögu að gjöf í tilefni dagsins.

Hér er svo verkefnapakki sem tengist sögunni - smellið á myndina til þess að fá verkefnin upp. Hægt er að prenta þau út eða einfaldlega varpa þeim á skjá og hver og einn skrifar í stílabókina sína. Góða skemmtun!