Gisting

PicasaWeb Slideshow


Á Stóra-Sandfelli er boðið upp á gistingu í 4 smáhýsum sem rúma ýmist þrjá eða fjóra gesti.  Í hluta þeirra er salerni,eldunaraðstaða, ísskápur, borðbúnaður og aðgangur að grilli. Önnur eru án eldunaraðstöðu og með sameiginlegar snyrtingar. Smáhýsin eru leigð út i lengri og skemmri tíma með uppbúnum rúmum eða sem svefnpokapláss, allt eftir óskum hverju sinni.

Smáhýsin bera nöfn sem rekja má til örnefna jarðarinnar, s.s. Einbúi, Selbotn, Sjónarás, Grásteinn og Grýlubotn.    Ennfremur bjóðum við upp á svefnpokapláss í 3 manna herbergjum. Hægt er að fá uppábúin rúm ef óskað er.
Comments