Hestaleiga

PicasaWeb Slideshow


 
Það má víða finna fallegar reiðleiðir í landi Stóra-Sandfells, hvort sem farið er um skógargötur eða upp til fjalla.  Meðal annars er boðið upp á 3-3,5 klst. hestaferðir í Hjálpleysu, sem er djúpur og fáfarinn dalur sem liggur milli Sandfells og Hattar, og einnig miðnæturreiðtúra fyrripart sumars.

Við höfum hesta sem henta jafnt fyrir vana sem óvana. Allar ferðir eru með leiðsögn og tímasetning þeirra eftir  samkomulagi hverju sinni.
Comments