Hér á þessari síðu getið þið fylgst með undirbúningi fyrir Haustgleði Þingeyjarskóla haustið 2024. Við munum reyna að setja inn daglegt Vlog þar sem þið fáið að skyggnast á bak við tjöldin og upplifa ævintýrið með okkur.